HREINSUN - CLEANING
Meginmarkmiðið með hreinsun á dúnsængum er að ná allri húðfitu og utanaðkomandi raka úr dúninum. Dúnninn lyftist upp inní sænginni og ef þetta er gert á um það bil 3 ára fresti þá lengist endingartími sængurinnar um mörg ár.
Efnið sem notað er við hreinsunina er vistvænt og brotnar niður í náttúrunni á innan við einum sólarhring. Hreinsun er undirstaða heilbrigðis og þess að þú sofir betur.
The main goal of cleaning down comforters is to remove all external moisture from the down. The down is lifted inside the duvet and if this is done approximately every 3 years, the service life of the duvet will be extended by many years. The material used for cleaning is ecological and breaks down in nature in less than 24 hours. Cleaning is a basis for good health and you will sleep better.
OKKAR VÖRUR - OUR PRODUCTS
Dún & fiður framleiðir og hannar sængur og kodda með skýrri áherslu á gæði, sjálfbærni og ábyrgð. Við notum þrjár tegundir dúns: æðardún, gæsadún og andadún, hver með einstaka eiginleika.
Allar vörur eru merktar Dún & fiður og ársstimplaðar, sem tryggir rekjanleika og endurnýjanleika. Við endurnýjun fær varan nýjan ársstimpil, sem er tákn um endurnýjaðan ferskleika og gæði.
Dún & fiður designs and manufactures duvets and pillows with a clear focus on quality, sustainability, and responsibility. The company uses three types of down: eiderdown, goose down, and duck down, each with unique properties.
All products are marked with the Dún & fiður logo and stamped with the year of production, ensuring traceability and renewability. When a product is renewed, it receives a new year stamp, symbolizing refreshed quality and freshness.
RÚMFÖT - BED LINENS
Veljið náttúrulega mýkt og þægindi í svefninn.
Rúmfötin okkar eru hönnuð með þægindi og sjálfbærni í huga. Við bjóðum upp á dásamleg steinþvegin hör rúmföt, þekkt fyrir mýkt, náttúrulegan léttleika og frábæra rakadrægni sem heldur ykkur köldum á sumrin og hlýjum á veturna. Hörinn er frá Normandí og saumaskapurinn portúgalskur.
Við bjóðum einnig upp á rúmföt úr egypskri bómull, þekkt fyrir mýkt, styrk og glansandi áferð sem eykur svefngæði.
Choose natural softness and comfort for your sleep.
Our bed linens are designed with comfort and sustainability in mind. We offer exquisite stone-washed linen bedding, known for its softness, natural lightness, and excellent moisture-wicking properties that keep you cool in summer and warm in winter. The linen is sourced from Normandy and crafted in Portugal.
We also offer bed linens made from Egyptian cotton, celebrated for its softness, strength, and lustrous finish that enhances sleep quality.