Dún & fiður framleiðir og hannar sængur og kodda með skýrri áherslu á gæði, sjálfbærni og ábyrgð. Við notum þrjár tegundir dúns: æðardún, gæsadún og andadún, hver með einstaka eiginleika.

Allar vörur eru merktar Dún & fiður og ársstimplaðar, sem tryggir rekjanleika og endurnýjanleika. Við endurnýjun fær varan nýjan ársstimpil, sem er tákn um endurnýjaðan ferskleika og gæði.

Lesa meira:

VÖRUR – Nánari upplýsingar

Dún & fiður – Gæði, sjálfbærni og ábyrgð frá uppsprettu til góðar hvíldar

Við hönnum og framleiðum sængur og kodda úr þremur tegundum dúns:

Æðardúnn – Hágæðadúnn sem er sérvalinn frá íslenskum bændum og metinn af löggiltum dúnmatsmanni. Æðardún er einstaklega mjúkur, léttur og hefur yfirburða einangrunareiginleika.
Gæsadúnn – Loftríkur og hlýr dúnn, framleiddur undir strangustu gæðakröfum Evrópu (EU). Gæsadúnn fæst í tveimur flokkum: “snjógæsadúnn” og “svanadúnn”, og gæðin tryggja bæði hlýju og léttleika.
Andadúnn – Hagkvæmur og áreiðanlegur valkostur sem veitir góða hlýju og stuðning.

Gæðamerki og samfélagsleg ábyrgð
Vörur okkar fylgja ströngum stöðlum um dýravelferð, hreinleika og sjálfbærni. Við nýtum alþjóðleg vottunarkerfi á borð við:

  • Responsible Down Standard (RDS) – Tryggir mannúðlega meðferð dýra.
  • Downafresh® – Staðfestir sótthreinsun og hreinleika dúnar.
  • Nomite® – Vottun fyrir rykofnæmisvörn.
  • Öko-Tex Standard 100 – Tryggir að varan sé laus við skaðleg efni.


Hreinleiki, mýkt og ábyrgð í hverri sæng og hverjum kodda. Við sérhönnum vörur að óskum viðskiptavina og tryggjum framúrskarandi svefngæði með ábyrgri og sjálfbærri framleiðslu.

Our Products

Dún & fiður designs and makes down duvets and pillows.

Each product is labelled with the Dún & fiður brand and a production year stamp, allowing for easy identification of the year of manufacture when the item is taken for cleaning or renewal. During renewal, the original Dún og fiður product receives a new year stamp, signifying its refreshed status.

We take immense pride in offering an exquisite collection of down products, highlighting the unparalleled luxury of eiderdown, celebrated for its supreme warmth and unmatched softness, with an impressive purity of 98%. Our extra white goose down (90% purity), premium white goose down (85% purity), and duck down (70% down and 30% feather) provide the perfect fusion of lavish comfort and value. We aim to provide a comfortable and restful night's sleep through our thoughtfully designed bedding solutions tailored for those who value quality and comfort.

Ethical Sourcing
Our down is sourced from Poland and processed to ensure cruelty-free practices. We adhere to the following certifications:
Responsible Down Standard (RDS): Ensures down is sourced from ethically treated geese, with no live-plucking.
Downafresh®/Daunasan® Standard (EN 12935): Guarantees the cleanliness and hygiene of the down.
Oeko-Tex Standard 100: Tests for harmful substances, ensuring the products are safe for use.
Downpass 2017: Certifies that the down is ethically sourced and traceable, confirming no live-plucking.
Assembly
All our products are assembled in Iceland, maintaining strict quality control to ensure premium craftsmanship.