ÞJÓNUSTA - SERVICE
Þjónusta
Dún & fiður veitir alhliða þjónustu í endurnýjun og hreinsun á sængum og koddum. Verslunin og móttakan er staðsett á Laugavegi 86 og er opin á virkum dögum frá kl. 10:00 til 18:00 og á laugardögum frá kl. 11:00 til 16:00. Í desembermánuði geta opnunartímar breyst.
Viðskiptavinir geta alla jafna fengið sængur og kodda, sem komið er með í hreinsun eða endurnýjun, eftir aðeins sólarhring, ef þeim er skilað inn fyrir hádegi virka daga.
Dún & fiður endurnýjar og hreinsar sængur og kodda, óháð því hvar varan var upprunalega framleidd. Endurnýjaðar vörur frá Dún og fiður fá nýjan ársstimpil, sem er tákn um ferskleika og aukið gæðalíf vörunnar.
Hreinsunarferlið
Einfaldasta hreinsunin felst í þvotti og þurrkun í öflugum þurrkara, sem dugar ef dúnninn er heillegur og ver sængurinnar er í góðu ástandi. Sé dúnninn hins vegar farinn að rýrna eða verið orðið slitið, býður Dún & fiður upp á að endurnýja verið og bæta í dúninn eftir þörfum. Þessi þjónusta eykur líftíma sængur og kodda til muna og tryggir bestu mögulegu svefngæði.
Service
Dún & fiður is located at Laugavegur 86. Where our store and reception of bedding for renewal or washing open Monday to Friday from 10:00 a.m. to 6:00 p.m. Only open on Saturdays between 11:00 and 16:00. Exceptions are in the month of December.
Duvets and pillows brought in for washing or replacement can be received after 24 hours if brought before noon on Mondays to Fridays.
Dún & fiður undertakes to clean and renew duvets and pillows regardless of where the product is manufactured. Products renewed by the company receive a new year stamp.
The simplest cleaning of duvets is washing and drying in a powerful dryer. It is satisfactory if the down is undamaged and is intact and has little wear. If, however, the down has started to deteriorate and/or the down has become worn, it is offered to replace the down and add down as needed.